Again Faster Team Folding lyftingabekkur
57.995 kr.
- Samanbrjótanlegur lyftingabekkur
- Þolir að hámarki 250kg
- 6 stillingar á baki
- 3 stillingar á sæti
- Þykkur og gripgóður púði
Ekki til á lager
Láta mig vita þegar vara kemur aftur
FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | MILLISTÓR PAKKI
- Heimsending með TVG Xpress: 2.995 kr
- Sent á pósthús: 2.495 kr
- Sækja í verslun: Frítt
Samanbrjótanlegi Team bekkurinn frá Again Faster er sterkbyggðasti samanbrjótanlegi bekkur sem við höfum boðið upp á. Yfirleitt þá fórna framleiðendur styrk til þess að gera bekki samanbrjótanlega en Team bekkurinn þolir heil 250kg og dugar því flestum. Bekkur hentar í fjölda æfinga en hann fer frá því að vera niðurhallandi í flata stöðu í ýmsar upphallandi stöður. Áklæðið er afar gripgott og því hefur þú góðan grunn til að spyrna á móti í bekkpressunni. Þegar bekkurinn er í samanbrotinni stöðu þá er hann aðeins 25cm hár sem gerir þér auðvelt koma honum fyrir í geymslu. Helstu mál o.fl.
- Mál uppsettur (LxBxH): 146cm x 41cm x 46cm
- Þykkt púða: 5,5cm
- Þyngd: 24kg
- Hámarksþyngd (notandi+lóð): 250kg
- 6 stillingar á baki
- 3 stillingar á sæti
- Samanbrjótanlegur (hæð 25cm í samanbrotinni stöðu)
- Hjól á afturfótum