Again Faster Rival snerpusleði

17.995 kr.

  • Frábært tól í vopnabúr styrktarþjálfara
  • Skemmtilegar æfingar
  • Framleiddur í Evrópu
  • Tekur lítið pláss

Ekki til á lager

Láta mig vita þegar vara kemur aftur

FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI

Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 10.000 kr.

Rival snerpusleðinn frá Again Faster er frábært tól í vopnabúr styrktarþjálfara. Með sleðanum getur þú gert ýmsar snerpu og styrktaræfingar sem að setja skemmtilegt twist á þjálfunina. Rival snerpusleðinn er framleiddur í evrópu úr evrópsku stáli og dufthúðaður með commercial grade húðun. Lóðapinninn á sleðanum er hægt að leggja niður svo að sleðinn taki sem minnst pláss í geymslu.