Ab mat frá Again Faster er snilldar motta sem notuð er undir bak í uppsetum. Sérstakur burn guard er áfastur en hann minnkar líkur á og jafnvel kemur í veg fyrir brunasár. Mottan er gerð úr efnum sem að endast vel og allir saumar eru öflugir. Mottan hentar vel til notkunar jafnt heima fyrir sem og í æfingastöð.
Again Faster ab mat
4.995kr.
- Flott ab mat frá Again Faster
- Áfast “Burn guard” kemur í veg fyrir brunasár
- Búin til úr efni sem endist og endist
- Hentar vel til notkuna jafnt heima sem og í æfingastöð
Uppselt
Sláðu inn netfangið þitt hér til að fá tilkynningu
Vörunúmer: 21-50-102
Flokkar: Æfingadýnur, Önnur æfingatæki
Þyngd | 1 kg |
---|---|
Ummál | 40 × 31 × 8 cm |