Again Faster sandpokarnir eru öflugir pokar sem gerðir eru úr gýfurlega sterku Cordura nylon efni sem meðal annars notað í skotheld vesti í hernaði. Þetta gerir það að verkum að pokarnir er varðir gegn aflitun, núningi og myglu. Pokinn sjálfur inniheldur nokkra minni poka sem einstaklingur getur fyllt á með mismunandi tegundum af sandi fyrir ólíkar þyngdir og er það misjafnt eftir þéttleika sandsins.
Pokinn hentar vel til að styrkingar á gripi og þjálfunar að lyfta og meðhöndla ólögulega hluti, einnig getur nýst vil sem auka þyngd í hlaupum.
Pokunum er ekki ætlað að vera kastað í jörðu eða sveiflað yfir höfuð.