Þykka æfingadýnan frá AFW er snilld fyrir þá sem vilja meiri stuðning – dýnan er 15mm þykk sem að gerir hana frábæra í uppsetur og aðrar slíkar æfingar. Dýnan er 160cm löng og 60cm breið svo nóg pláss er til þess að gera æfingar. Dýnan er búin kósum svo auðvelt er að hengja hana upp að lokinni æfingu.