GHD Elite maskínan frá AFW er afar sterkbyggð og hentar því vel í jafnt heimahús sem æfingastöðvar. Með GHD maskínum getur þú tekið krefjandi kviðvöðvaæfingar og bakæfingar svo eitthvað sé nefnt. Auðvelt er að stilla festinguna fyrir fæturnar með pinna á hlið maskínunar. Græjan er búin til úr 7x5cm, 2mm þykkum stáltúbum.