Handgripið frá 66fit er handhægt og einfalt tæki sem hægt er að nota til þess að auka gripstyrk. Þyngdina á handgripinu er hægt að stilla frá 10kg upp í 40kg. Afar auðvelt er að stilla þyngdina en snúningshnúður er framan á gripinu sem að færir gorminn að og frá handgripinu. Handgripin henta jafnt í endurhæfingu sem almenna styrktarþjálfun.