Handgripið frá 66fit er handhægt og einfalt tæki sem hægt er að nota til þess að auka gripstyrk. Þyngdina á handgripinu er hægt að stilla frá 10kg upp í 40kg. Afar auðvelt er að stilla þyngdina en snúningshnúður er framan á gripinu sem að færir gorminn að og frá handgripinu. Handgripin henta jafnt í endurhæfingu sem almenna styrktarþjálfun.
66fit Stillanlegt handgrip
1.995kr.
- Stillanlegt handgrip frá 66fit
- Hægt að stilla þyngd frá 10kg upp í 40kg
- Notkun styrkir grip
- Selt í stykkjatali
Uppselt
Sláðu inn netfangið þitt hér til að fá tilkynningu
Vörunúmer: 35-bp-s-260a
Flokkar: Endurhæfingartæki, Handgrip
Þyngd | 1 kg |
---|---|
Ummál | 20 × 16 × 3 cm |