66fit Nuddrúlla svört
Frá 3.395 kr.
- EPP frauðrúlla
- Hentar vel í fjölda æfinga og vefjalosun
- 15cm þvermál
FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI
Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 10.000 kr.
- Heimsending með TVG Xpress: 995 kr.
- Sent á pósthús: 795 kr.
- Sækja í verslun: Frítt
Svarta nuddrúllan frá 66fit er notuð meðal annars í sjúkraþjálfun, pilates, yoga og almenna líkamsrækt. Rúllan er frábær fyrir jafnt byrjendur sem lengra komna.
Efni: EPP Foam (Expanded Polypropylene)
Stífleiki: Stíf
Svarta rúllan er búin til úr hitabræddu frauði sem myndar slétt yfirborð og hún hentar þeim sem vilja rúllu í stífari kantinum. Rúllan er frábær fyrir teygjur og vefjalosun.