Ansi góður hita/kælipoki frá 66fit en hann getur haldið hita/kulda í amk klukkutíma. Pokinn er fylltur með sérstöku geli sem er alveg laust við eiturefni. Gelið helst mótanlegt niður í -20 gráður og gerir pokann að góðum kosti til að ná til erfiðra svæða.
Til að kæla: settu pokann í frysti í amk 10 mínútur áður en þú notar hann
Til að hita: Settu pokan í heitt vatn í tíu mínútúr eða settu hann í örbylgjuofn (800w) í 30 sek á lágum hita