66fit Abs & Core kviðvöðvahjól

6.995 kr.

  • Stórt og öflugt kviðvöðvahjól frá 66fit
  • Hægt að taka beygjur
  • Fótstig auka æfingamöguleika
  • Auðvelt að setja saman/taka í sundur
  • Fylgir með lítill púði undir hné

Ekki til á lager

Láta mig vita þegar vara kemur aftur

FÁÐU SENT EÐA SÆKTU | LÍTILL PAKKI

Frí sending ef þú pantar vörur í þessum flokk fyrir meira en 10.000 kr.

Abs & core kviðvöðvahjólið frá 66fit er kviðvöðvahjól af öflugustu gerð. Tvö stór hjól gera þér kleift að taka beygjur og reyna þannig meira á hliðarkvið. Auk venjulegra handfanga eru festingar fyrir fæturna en þær gera þér kleift að taka t.d. Erfiðari útgáfu af planka.

Með hjólinu getur þú gert fjölda æfinga sem reyna á kvið á fjölbreyttan hátt. Kviðvöðvarnir eru einhverjir þeir mikilvægustu enda stjórna þeir að miklu leyti hvernig við berum okkur og beitum. Mikilvægt er hins vegar að passa bakið og halda spenntum kvið út í gegnum hreyfingarnar til þess að minnka líkur á meiðslum.

Afar auðvelt er að setja hjólið saman og að sama skapi er auðvelt að taka það í sundur og taka með í ferðalagið.