Vafrakökur eru agnarsmáar textaskrár sem eru geymdar í vafraranum þínum. Vafrakökur eru notaðar í margvíslegum tilgangi, þar á meðal til þess að bæta virkni vefsíðna, til greiningar á notkun vefsíðna og til að beina auglýsingum til ákveðinna hópa eða einstaklinga. Vafrakökur geta innihaldið texta, númer eða upplýsingar eins og dagsetningar, en þar eru engar persónuupplýsingar um notendur geymdar.

Með því að samþykkja notkun á vafrakökum þá sérðu til þess að þú fáir bestu mögulegu upplifun á vefnum sem völ er á.

Öryggi er okkar helsta áhersluefni þegar kemur að vefnum og geymslu á persónuupplýsingum notenda okkar.

Við geymum engar kortaupplýsingar og fáum aðeins þær upplýsingar hvort að greiðsla hafi verið staðfest eða ekki.

Við seljum ekki persónuupplýsingar né notum þær til auglýsinga og höfum alltaf lagt áherslu á að þeir sem vilja fá auglýsingar í t.d formi tölvupósta biðji sérstaklega um það.

Alltaf er svo hægt að stilla vafrann sinn þannig að notkun á kökum er hætt. Slíkar breytingar geta dregið úr aðgengi að tilteknum síðum á vefsvæðinu eða vefsvæðinu í heild sinni og getur haft neikvæð áhrif á heildarvirkni. Leiðbeiningar um hvernig megi slökkva á kökum eða breyta stillingum um vafrakökur má finna á vefsíðu þíns vafra eða www.allaboutcookies.org