Yfirlit yfir lykil sendingar sem eru á leiðinni

Ath. dagsetningar eru ekki 100% en tíma ætti ekki að skeika um meira en viku.

Frekari upplýsingar um innihald sendinga o.fl. má sjá hér neðar á síðunni.

Ath. Við tökum ekki frá vörur að undanskildum þrektækjum. Leiðbeiningar um hvernig þú getur fengið tilkynningu þegar vörur koma í sölu eru neðar á síðunni

6-8. maí

 • 66fit (Uppfært)
 • Life Fitness (Uppfært)

 

20.-22. maí

 • H5

 

Ekki komin dagsetning:

 • TRX
 • Cardiostrong
 • Taurus

Óvíst hvenær komi:

 • Concept2

Innihald sendinga

Hér getur þú séð vinsælar vörur sem koma í ágætis magni úr hverri sendingu. 

Life Fitness sending: 6.-8. maí

Ath. þetta er tæmandi listi fyrir þessa sendingu og starfsfólk okkar mun líklega ekki geta svarað til um hvort aðrar vörur séu á leiðinni

 • IC1 spinning hjól
 • IC6 spinning hjól
 • IC7 spinning hjól
 • RS1 þrekhjól
 • T3 hlaupabretti
 • F3 hlaupabretti
Uppselt

Spinning hjól og trainerar

Life Fitness IC1 spinning hjól

159.995kr.
Uppselt

Spinning hjól og trainerar

Life Fitness IC6 spinning hjól

329.995kr.
Uppselt

Spinning hjól og trainerar

Life Fitness IC7 spinning hjól

399.995kr.
529.995kr.609.995kr.
529.995kr.609.995kr.

66fit sending: 6.-8. maí

Ath. þetta er tæmandi listi fyrir þessa sendingu og starfsfólk okkar mun líklega ekki geta svarað til um hvort aðrar vörur séu á leiðinni

 • Kreistiboltar
 • Abs & Core kviðvöðvahjól
 • 45cm EVA nuddrúllur
 • 90cm EVA nuddrúllur
 • Handþjálfar
 • Nuddboltar (8cm Hard/Soft & 10cm Hard/Soft)
 • Advanced jafnvægispúði
 • Veltibekkur
 • Knobble it nuddtæki
 • TPE jafnvægispúði
 • Nuddkefli
 • Handgrip
 • Æfingateygjur í metratali (Gular, Bláar og svartar)
Uppselt

Æfingaboltar

66fit kreistiboltar

1.995kr.
3.495kr.9.495kr.
Uppselt

Endurhæfingartæki

66fit Twist & Flex handþjálfi

3.495kr.
Uppselt

Endurhæfingartæki

AllCare jafnvægisplatti

3.995kr.
Uppselt

Endurhæfingartæki

66fit Veltiborð

59.995kr.

Aðrar nuddvörur

66fit nuddtæki

795kr.
Uppselt

Endurhæfingartæki

66fit Stillanlegt handgrip

1.995kr.
9.179kr.16.495kr.

Unlimited H5 sending: 20.-22. maí

Ath. þetta er tæmandi listi fyrir þessa sendingu og starfsfólk okkar mun líklega ekki geta svarað til um hvort aðrar vörur séu á leiðinni

 • H5 Róðravélar
 • H5 Air Bike
 • H5 Air Ski
 • AFW Ólympískar stangir 20kg
Uppselt

Róðravélar

H5 Róðravél

159.995kr.
Uppselt

Önnur þrektæki

H5 Air Bike

139.995kr.

Önnur þrektæki

H5 Air Ski

169.995kr.

Hvernig get ég fengið tilkynningu þegar vara kemur aftur í netverslun?

Þú getur sett inn póstfangið hjá þér og fengið sjálfvirka tilkynningu frá kerfinu okkar þegar varan sem þú ert að bíða eftir kemur aftur í sölu. Til þess að skrá þig ferð þú inn á vöruna sem þú ert að bíða eftir og skráir póstfangið þitt í dálkinn sem er þar sem að “setja í körfu” takkinn er vanalega. Sjá mynd hér fyrir neðan:

Til þess að staðfesta skráninguna þarft þú að opna email sem þú færð og staðfesta skráninguna – þetta email lendir oft í spam folderinum.

Ath. Þetta þýðir ekki að þú sért búin að taka frá vöruna, einungis að þú fáir tilkynningu þegar hún kemur aftur. Við tökum ekki frá vörur nema um þrektæki sé að ræða.