Again Faster

Showing all 18 results

Again Faster er fyrirtæki sem hefur framleitt æfingabúnað síðan 2012 en upphaf þeirra var í sérhæfðum búnaði fyrir CrossFit stöðvar. Línan þeirra hefur stækkað og nú eru þeir komnir með sér Evrópudeild sem að framleiðir og hannar sínar eigin vörur. Again Faster leggja áherslu á að búa til búnað sem er praktískur í notkun og endingargóður án þess að vera út úr kortinu hvað varðar verðlagningu.


Again Faster eru sífellt að prófa sig áfram með nýjar vörur og nú nýlega bættu þeir inn Rival línunni en Rival vörurnar eru framleiddar í Evrópu, eru með serial númer upp á gæðaeftirlit að gera og á verðum sem að eru gífurlega samkeppnishæf. Auk Rival línunnar bjóða þeir upp á fjölda lausna fyrir jafnt æfingastöðvar sem heimahús.

Out of stock

Ólympískar stangir 50mm

Again Faster Team lyftingastöng 15kg

34.995kr.38.995kr.

Ólympískar stangir 50mm

Again Faster Team lyftingastöng 20kg

42.995kr.47.995kr.
0

Your Cart