Again Faster

Sýni allar 8 niðurstöður

Again Faster er fyrirtæki sem hefur framleitt æfingabúnað síðan 2012 en upphaf þeirra var í sérhæfðum búnaði fyrir CrossFit stöðvar. Línan þeirra hefur stækkað og nú eru þeir komnir með sér Evrópudeild sem að framleiðir og hannar sínar eigin vörur. Again Faster leggja áherslu á að búa til búnað sem er praktískur í notkun og endingargóður án þess að vera út úr kortinu hvað varðar verðlagningu.

 

0

Your Cart