S: 568 1717 - Skeifan 19 - 108 Reykjavík

SiS Immune


 - 200mg af C vítamíni
 - 2,5mg af járni
 - Inniheldur sodium sem hjálpar til að koma jafnvægi á vökvaforða
 - 20 töflur í stauknum
 - Frískandi appelsínubragð

SiS Immune er hannað til þess að styðja við og viðhalda starfsemi ónæmiskerfisins á og eftir æfingar. SiS Immune eru freyðitöflur sem að leysast upp í vatni en freyðitöflurnar eru afar handhægar og auðvelt að grípa með sér á æfingu. C vítamín (200mg) og járn (2,5mg) eru lykil innihaldsefnin, þessi vítamín og steinefni eru þekkt fyrir að hafa jákvæð áhrif á starfsemi ónæmiskerfisins eftir kröftugar æfingar.

Mikið æfingaálag getur haft neikvæð áhrif á ónæmiskerfið en eftir kröftuga æfingu getur ónæmiskerfið verið veikt í 3-72 tíma. Þetta eykur hættu á því að íþróttafólk fái til dæmis kvef. Á móti kemur að of mikil inntaka vítamín getur minnkað áhrif æfinga. Þess vegna er SiS Immune hannað með það í huga að skila nákvæmum, úthugsuðum skammti af réttum vítamínum sem henta vel eftir erfiðar æfingar.

SiS Immune staukur (20 freyðitöflur)
Magn
895 kr.

Add to cart
[?Cancel?]
[?Add with engraving?]
[?Skip engraving?]
Hreysti - s. 568 1717 - Skeifan 19-108 Reykjavik - hreysti(hjá)hreysti.is     Opnunartími; 10-18 Vikudagar, 11-15 Laugardagar
close