S: 568 1717 - Skeifan 19 - 108 Reykjavík

York Multi hex lyftingastöng 


Multi Hex stöngin frá York Fitness er afar vönduð og vel út hugsuð lyftingastöng. Stöngin er með stórt gat í miðju þar sem notandi stendur, þetta veldur því að þyngdarpunkturinn verður meira fyrir miðju sem að minnkar beint álag á neðra bak. Stöngin er búin tveimur handföngum sem þú getur valið á milli.
 
Stöngin er búin sérstökum “rock & roll” standara sem að lyftir stönginni svo auðvelt er að hlaða á hana lóðum - þegar að lyftunni kemur þá rúllar þú stönginni niður á lóðin. Sérstök þynging er sett á stöngina til þess að vega á móti stönginni og tryggja þannig að stöngin haldist bein í gegnum hverja lyftu.
 
Á stöngina passa ólympísk lóð enda eru endarnir á stönginni vélskornir eftir sömu málum og aðrar ólympískar stangir frá York. Ath. þessi lyftingastöng er breiðari en hefðbundnar lyftingastangir. 

Stöngin er 36kg að þyngd, 220cm löng og grip er 28mm þykkt.

York Multi hex lyftingastöng
Magn
44995 kr.

Add to cart
[?Cancel?]
[?Add with engraving?]
[?Skip engraving?]
Hreysti - s. 568 1717 - Skeifan 19-108 Reykjavik - hreysti(hjá)hreysti.is     Opnunartími; 10-18 Vikudagar, 11-15 Laugardagar
close