S: 568 1717 - Skeifan 19 - 108 Reykjavík

Vegan próteinstöng

Vörulýsing
Um Myprotein

Vegan próteinstöngin frá Myprotein var hönnuð fyrir grænmetisætur í huga. Stöngin inniheldur náttúruleg hráefni með engum viðbættum sykri. Hver stöng inniheldur um það bil 12g af próteini sem að hjálpar þér að ná upp próteininntöku yfir daginn. Prótein er gríðarlega mikilvægt næringarefni, þá sérstaklega ef þú æfir mikið.

Hver stöng inniheldur einnig 12g af kolvetnum en kolvetni eru aðal orkuuppspretta líkamans. Yfir 4g af trefjum eru í hverri stöng sem styðja við meltingu. Stöngina er hægt að nota sem millimál, sem orkuspark fyrir æfingu eða sem endurhleðslu eftir æfingar.


Myprotein var stofnað árið 2004 og er nú orðið stærsta bætiefnafyrirtækið í Evrópu. Frá því að Myprotein var stofnað hefur fyrirtækið unnið að því að veita viðskiptavinum hágæða vörur á góðum verðum ásamt því að vera stöðugt að þróa nýjar, spennandi vörur.

Myprotein framleiðir vörur sínar í hátæknilegri verksmiðju sem hefur fengið hæstu einkunn fyrir hreinleika og frágang. Myprotein vinna eftir ströngum gæðastöðlum og allar vörur þeirra standast ISO17025 staðalinn. Ekki aðeins hráefnin eru prófuð við innkomu í verksmiðjuna heldur eru fullbúnar vörur einnig prófaðar upp á hreinleika, nákvæmni innihalds og síðast en ekki síst bragð.

Við hjá Hreysti völdum Myprotein vegna þess að:

Vörurnar frá Myprotein standast stranga gæðastaðla, bæði hvað varðar hreinleika og gæði sem og bragð.

Megnið af vörum þeirra koma í pokum, pokarnir eru afar hentugir til flutnings og þetta hjálpar okkur að bjóða upp á góð verð.

Myprotein hefur sannað sig í gegnum árin sem drifkraftur á markaðnum, sífellt að koma með nýjar vörur á góðu verði.

Við viljum bjóða þér upp á það besta - það er ástæða fyrir því að Myprotein er orðið stærsta bætiefnafyrirtæki í Evrópu: Gæði, verð, nýjungar og þjónusta.

Vegan próteinstöng kassi (18 stk.)
Magn
6299 kr.

Bragð
Add to cart
[?Cancel?]
[?Add with engraving?]
[?Skip engraving?]
Hreysti - s. 568 1717 - Skeifan 19-108 Reykjavik - hreysti(hjá)hreysti.is     Opnunartími; 10-18 Vikudagar, 11-15 Laugardagar
close